mobile navigation trigger mobile search trigger
08.12.2022

Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði

Á þriðjudaginn hittust allir nemendur og kennarar á sal í grunnskólanum á Reyðarfirði á viðburð sem ekki hefur náðst að halda í tvö ár, vegna sóttvarnaraðgerða. Á þriðjudaginn gátu þau svo loksins komið öll saman og málað piparkökur.

Byrjað var á því að syngja saman jólalög sem nemendur í 1. bekk höfðu valið en í framhaldinu dreifðu fulltrúar nemendaráðs piparkökum og glassúr til allra nemenda í salnum og máluðum við af miklum móð undir dynjandi jólatónlist. 

Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði
Fleiri myndir:
Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði
Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði
Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði
Jólahúfudagur og piparkökur málaðar í Grunnskólanum á Reyðarfirði

Frétta og viðburðayfirlit