Móttökustöðin á Norðfirði er lokuð í dag mánudaginn 20. janúar vegna rýmingar. Auka opnun verður tilkynnt síðar.