mobile navigation trigger mobile search trigger
10.09.2016

Námskeið í endurnýtingu

Föstudaginn 9. september hélt fjölskyldusvið Fjarðabyggðar námskeið fyrir starfsmenn félagsstarfs aldraðra.

Námskeið í endurnýtingu

Fulltrúum úr félögum eldri borgara í Fjarðbyggð og starfsmönnum félagsmiðstöðvanna var einnig boðið á námskeiðið, en þar var kennt hverng hægt er að endurnýta ýmis konar efni. Gunnlaug Hannesdóttir kennari hafði umsjón með námskeiðinu. Meðal efnis var kertagerð, notkun stensla og hvernig hægt er að endurnýta gamlar gallabuxur.

Frétta og viðburðayfirlit