Áfram bíðum við eftir að veðurguðirnir hendi sér í vetrargírinn, og komi með smá snjó svo hægt sé að opna. Vonandi fer þetta að snúast okkur í hag og við komumst öll í fjallið sem fyrst.
Hægt er að fylgjast með færðinni inná vefmyndavél Oddsskarðs.