Opnunartími bókasafnanna í Fjarðabyggð um hátíðarnar:
Neskaupstaður:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er 23. desember opið frá klukkan 14:00 - 19:00
Opið mánudaginn 30. desember frá klukkan 14:00-19:00
Bókasafnið opnar aftur 2. janúar 2025 frá klukkan 14:00 - 19:00
Eskifjörður:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er 19. desember og opnar aftur 6. janúar 2025.
Reyðarfjörður:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er 23. desember, þann dag er opið frá kl. 14:00 - 17:00.
Bókasafnið opnar aftur 6. janúar 2025.
Fáskrúðsfjörður:
Síðasti opnunardagur fyrir jól er 23. desember og er opið frá klukkan 14:00 - 18:00.
Bókasafnið opnar aftur 6. janúar 2025.
Stöðvarfjörður
Síðasti opnunardagur fyrir jól er 19. desember og opnar aftur 2. janúar 2025.
Breiðdalsvík
Óbreyttur opnunartími
Við minnum á að yndislestur foreldra og barna er mikilvægur, ekki síst þegar frídagar skóla eru framundan.
Gleðileg bókajól.