mobile navigation trigger mobile search trigger
23.08.2022

Samningar undirritaðir vegna skólamáltíða og skólaaksturs

Föstudaginn 19. ágúst voru undirritaðir samningar vegna skólamáltíða og skólaaksturs.

Samningar undirritaðir vegna skólamáltíða og skólaaksturs

Samningur var gerður við Fjarðaveitingar um skólamat í Grunnskólum Fjarðabyggðar á Reyðarfirði, Eskifirði og í Neskaupstað fyrir skólaárin 2022-2025, sem og samningur við Tanna Travel um akstur með skólabörn á milli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur fyrir skólaárið 2022-2023. 

Meðfylgjandi myndir af Sveini Jónssyni eiganda Fjarðaveitinga, Díönu Mjöll Sveinsdóttur framkvæmdastjóra Tanna Travel og Jóni B. Hákonarsyni bæjarstjóra við undirritun samninganna.

Fleiri myndir:
Samningar undirritaðir vegna skólamáltíða og skólaaksturs

Frétta og viðburðayfirlit