Opnunartími bókasafnsins á Fáskrúðsfirði er skertur dagana 13. - 16. maí. Aðeins er opið miðvikudaginn 15. maí.