Skólahald fellur niður í Nesskóla, mánudaginn 20. janúar. Ennfremur fellur niður akstur i Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Skólahald í öðrum skólum Fjarðabyggðar verður metin í fyrramálið og mun tilkynning þess efnis birtast um klukkan 07:00 í fyrramálið.
Eru foreldrar og foráðamenn barna beðin um að fylgjast vel með tilkynningum á vef sveitarfélagsins.