Skólastarf verður með hefðbundnum hætti á Eskifirði, Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði, skólastarf fellur niður í Nesskóla. Skólaakstur fellur niður í Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóla. Skólahald fellur einnig niður í grunn- og leikskólanum á Stöðvarfirði vegna rafmagnsleysis.
20.01.2025