mobile navigation trigger mobile search trigger
08.05.2024

Staða á neysluvatni á Breiðdalsvík

Gildin á kólígerlum hafa lækkað frá sýninu sem tekið var 16.4 en enn greinast kólígerlar í sýninu. Sömu tilmæli eiga við eins og síðast, þ.e.a.s. kólígerlar eru innan við 20 í 100ml og engir e.coli gerlar. Því er ekki talið nauðsynlegt að sjóða vatnið fyrir neyslu.

Staða á neysluvatni á Breiðdalsvík

Viðkvæmir neytendur,  eru hins vegar hvattir til að sjóða neysluvatn í varúðarskyni. Til viðkvæmra notenda teljast, börn undir 5 ára aldri, fólk með viðkvæmt ónæmiskerfi, eldra fólk, barnshafandi konur og fólk með fæðuofnæmi eða fæðuóþol. 

Frétta og viðburðayfirlit