Frá og með 18. maí verða sundlaugarnar í Fjarðabyggð opnar fyrir almenning. Sundlaugarnar verða þó opnar með þeim takmörkunum að 50 gestum í einu verður heimilt að vera á sundlaugarsvæðinu í Stefánslaug og Sundlaug Eskifjarðar en 20 í Sundlaug Fáskrúðsfjarðar og Sundlaug Stöðvarfjarðar.
18.05.2020
Sundlaugar í Fjarðabyggð opna á ný
Nánar má kynna sér opnunartíma sundlauga í Fjarðabyggð hér: https://www.visitfjardabyggd.is/menning-og-afthreying/sundlaugar/opnunartimi-sundlauga
Sundlaug Stöðvarfjarðar opnar einnig í dag fyrir almenning með einhverju takmörkunum vegna skólasunds barna. Sundlaugin í Breiðdal opnar fyrir almenning 1. júní næstkomandi.