mobile navigation trigger mobile search trigger
19.01.2025

Tilmæli til hundaeigenda

Við viljum benda hundaeigendum á, að þeim ber skylda til, sbr. 10. mgr. 7. gr.  samþykktar Fjarðabyggðar um hunda- og kattahald að fjarlægja saur eftir hunda sína. 

Samþykkt um hunda- og kattahald og annað gæludýrahald í Fjarðabyggð.

Tilmæli til hundaeigenda

Frétta og viðburðayfirlit