Fjarðabyggð vekur athygli á því að samkvæmt sorphirðudagatali á að losa gráu tunnuna í dag, í Neskaupstað og Eskifirði. Vegna veðurs og snjóa verða tafir á sorphirðu en mikill snjór gerir sorplosun erfiða. Mikilvægt er að íbúar moki frá tunnum svo sorplosun geti gengið sem hraðast fyrir sig..
19.11.2024