Vegna malbikunarframkvæmda er Tröllavegur lokaður og umferð óheimil um hann til klukkan 07:00, föstudaginn 21. júní.