Í vetur verður boðið upp á frístund fyrir börn með umfangsmiklar stuðningsþarfir í 1.-6. bekk, í Fjarðabyggð, í lengri fríum grunnskólanna, með fyrirvara um að starfsfólk fáist til starfa. Sótt er um inná íbúagátt Fjarðabyggðar og er umsóknarfrestur til og með 5. febrúar.
Umsókn um vetrarfrístund fyrir börn með umfangsmiklar stuðningsþarfir