mobile navigation trigger mobile search trigger
25.03.2024

Bretta- og skíðahátíð í Fjarðabyggð

Fyrsta bretta- og skíðahátíð Fjarðabyggðar verður sett upp í Oddsskarði föstudaginn 29. mars klukkan 14:00. Hvetjum alla áhugasama um að mæta og taka þátt. Stefnt er að árlegri hátíð í kringum Páskafjör og bætist þar inn í blómlega flóru hátíða hér á Austurlandi.

Dagskrá:

Bretta- og skíðahátíð í Fjarðabyggð

Föstudagurinn langi

14:00 Hátíðin sett

14:05 King of the Mountain

15:00 Pond Skim

16:00 Apréski í Randúlfssjóhúsi

Laugardagur:

20:00 Big Jump við Mjóeyri Eskifirði

Það eru allir velkomnir á viðburði hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar má finna inná viðburð hátíðarinnar: Bretta- og skíðahátíð Fjarðabyggðar

Frétta og viðburðayfirlit